Vöfflur


Myndaniðurstaða fyrir waffle watercolor


3 ½ dl hveiti
2 tsk lyftiduft
2 msk sykur
¼ tsk salt
½ dl matarolía
2 egg
2 ½ dl mjólk
1 tsk vanilludropar

  1. Setjið allt í skál og hrærið saman í kekklausan jafning.
  2. Bakið í vel heitu vöfflujárni.
  3. Berið fram með t.d. sultu og rjóma.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Formkaka með súkkulaði

Fátækur riddari

Tælenskur pottréttur